"Nú er æskunnar draumalíf eytt,
nú mig alvaran kveður til starfa,
ég skal vinna á vegum hins þarfa,
nú er útsýnið alltsaman breytt."
Í bókinni ljóðmæli er að finna þrjár ljóðabækur Jóns Trausta, fyrsta metsöluhöfund íslands. Heima og Erlendis (1899), Finnur Jötunn (1900) og Kvæðabók(1922). Ljóð hans höfða til allra unnenda íslenskrar tungu og bókmennta, ljóðin fjalla um heimþrá, ást, látna vini, nátturu, árstíðir og svo mætti lengi telja.