Hér birtast tíu smásögur Jóns Trausta frá árunum 1905 - 1910.
Friðrik áttundi, Tvær Systur, Á Fjörunni, Sigurbjörn Sleggja, Strandið á Kolli, Gráfeldur, Bleiksmýrar Verksmiðjan - fjögur sendibréf, Stjórnarbylting, Blái Dauðinn - saga frá 18. Öld og Þegar ég var á Fregátunni. Sögurnar eru margar sögulegar, segja frá ævintýrum í íslenskum sveitum og samlífi manns og náttúru.